Í fyrramálið og fram yfir hádegið er von á mjög slæmu veðri á öllu landinu. Margir vegir verða á óvissustigi og má búast við að
Hjálparsveitin Tintron
1 week 2 days ago
Ef veðurspáin gengur eftir á morgun er gott að gera ráðstafanir tímanlega eins og að vinna að heiman eða fara fyrr heim úr vinnu, skóla
Hjálparsveitin Tintron is feeling thankful.
1 week 6 days ago
Í kvöld var haldinn félagsfundur innan sveitarinnar og farið yfir ýmis málefni líðandi stundar og þess sem framundan er. Við fengum að halda fundinn hjá
Hjálparsveitin Tintron is at Grímsnes.
2 weeks 2 days ago
••Ekkert ferðaveður•• Áttu góða bók eða púsl? Ef svo er þá er frábær dagur í dag til að dunda eitthvað heima fyrir því lognið er
Hjálparsveitin Tintron
4 weeks 2 days ago
Í kvöld barst útkall um vegalokun á Lyngdalsheiði og fóru tveir félagar á Tinna 2 í það verkefni. Stuttu síðar kom annað útkall vegna fjölda
Hjálparsveitin Tintron
1 month 3 days ago
Í hádeginu barst sveitinni fyrsta útkall ársins til aðstoðar sjúkraflutninga vegna ferðamanns sem hafði dottið og slasast við göngu í kringum Kerið. Þrír félagar sveitarinnar
Hjálparsveitin Tintron
1 month 3 days ago
Hjálparsveitin Tintron
1 month 1 week ago
Óskum landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs 😃 Þökkum kærlega þann stuðning sem okkur hefur verið sýndur á líðandi ári og velvild í okkar garð 🙂