Viltu vera með?

Við hittumst öll miðvikudagskvöld í húsnæði hjálparsveitarinnar í þéttbýliskjarnanum Borg í Grímsnesi. Ekki hika við að láta sjá þig ef þú hefur áhuga á starfi sveitarinnar.

Þarftu aðstoð?

Ef þú þarft aðstöð björgunarsveitar þá hringir þú einfaldlega beint í 1 1 2

Um okkur

Hjálparsveitin Tintron var stofnuð á Sólheimum árið 1987 og hefur allar götur síðan reynt eftir bestu getu að vera leiðandi í leit og björgun á Svæði 3

Fljótlega mun saga sveitarinnar koma hér inn. Endilega kíktu aftur seinna.

Gott að eiga góða að.

Íbúi í Grímsnesi eftir vel lukkað útkall.

Fréttir úr starfinu

Kvöldskemmtun Tintron 14. okt

Þann 14. október ætlar Hjálparsveitin Tintron aðeins að hrista upp í hlutunum með því að halda Skemmtikvöld í Félagsheimilinu Borg.Magnús Kjartan Eyjólfsson kemur með gítarinn og einnig verður Pubquiz og vegleg verðlaun í boði. Ekki Read more…

F1 Týnd flugvél

Á fimmtudag barst sveitinni útkall vegna leitar að týndri í flugvél. Ellefu félagar komu að þeirri leit sleitulaust frá upphafi leitar til loka hennar á bílum sveitarinnar, fótgangandi og á fjórhjólum.