Síðustu daga og vikur hafa félagar Tintron haft nóg að gera. Vikulega hafa komið inn á svæðið hjá okkur lægðir sem hafa verið flokkaðar sem gular, appelsínugular og rauðar viðvaranir.

Við höfum sinnt vegalokunum og hefðbundnum óveðursverkefnum eins og að negla niður þakplötur, skorða hurðar og losa fasta bíla.

Categories: Uncategorized