10 manna samkomutakmarkanir

Í ljósi þess að heilbrigðisráðherra hefur sett á 10 manna samkomutakmarkanir viljum við minna alla á það að húsnæði hjálparsveitarinnar er lokað fyrir öllum nema meðlimum sveitarinnar. Fjöldi smita í samfélaginu okkar í Grímsnesi er mikill og því mikilvægt að sveitin lamist ekki. Höldum okkur heima, munið að spritta og Read more…

Tinni 2 á Langjökli

Nýr Tinni 2

Uppfærsla á 35″ Hilux í 40″ Land cruiser Í dag er stór dagur í ferli Hjálparsveitarinnar Tintron.Félagar sveitarinnar héldu á Selfoss í dag til móttöku á nýjum Tinna 2.Bíllinn er nú kominn í hús en á sama tíma er sveitin orðin öflugri en hún hefur nokkrusinni verið hvað varðar björgunartæki.Bíllinn Read more…