Í ljósi þess að heilbrigðisráðherra hefur sett á 10 manna samkomutakmarkanir viljum við minna alla á það að húsnæði hjálparsveitarinnar er lokað fyrir öllum nema meðlimum sveitarinnar.

Fjöldi smita í samfélaginu okkar í Grímsnesi er mikill og því mikilvægt að sveitin lamist ekki. Höldum okkur heima, munið að spritta og klárum þetta í eitt skipti fyrir öll.

Categories: Uncategorized